RubbaGrass® grasmottur

Rubber Company er 35 ára gamalt bresk fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á vörum úr endurunnu gúmmí. RubbaGrass eru öryggismottur unnar úr endurunnu gúmmíi. Motturnar eru yfirleitt notaðar á gras þótt það sé vel hægt að nota þær á næstum hvaða yfirborð sem er. 

[vcex_image_flexslider loop=”true” direction_nav=”false” image_ids=”6148,6150,6147,6149,6151″]
[vcex_button url=”mailto:jonsig@krumma.is?subject=Fyrirspurn%20vegna%20Grassmottur frá The Rubber Company%20gervigras&body=” icon_left=”fa fa-envelope-o”]Fyrirspurn[/vcex_button][vcex_spacing size=”10px”][vcex_button url=”mailto:jonsig@krumma.is?subject=Pöntun%20á%20grasmottum frá The Rubber Company%20gervigrasi&body=” icon_left=”fa fa-shopping-cart”]Panta[/vcex_button]

* Leikvelli og leiksvæði
* Undir stór leiktæki
* Undir rólur
* Á íþrótta og heilsusvæði
* Á göngustíga

Í raun eru möguleikarnir óendanlegir!

* Dregur úr höggi og hljóði
* EN1177 vottun
* “Anti-slip” yfirborð
* Grasið vex í gegnum mottuna sem gerir hana hálf ósýnilega
* Verndar grasið
* Hægt að nota á flata eða ójafna fleti
* Lítið eða ekkert viðhald
* Virkar í öllum veðrum

Rubbagrass motturnar er einfaldar í uppsetningu og hafa starfsmenn KRUMMA fengið kennslu í uppsetningu þess frá framleiðendum.

 

Grasmotturnar eru einföld og hagkvæm leið til að verjast falli, koma í veg fyrir slitið gras og moldarbletti.

Hægt er að leggja grasmotturnar nánast hvar sem er – á flatlendi, í brekkur eða á óreglulegar hæðir.

Möguleikar á notkun eru óednanlegir en sem dæmi um uppsetningu má nefna:

  • Garðar
  • Göngustígar
  • Leiksvæði
  • Brattar brekkur
  • Bátar
  • Svæði sem mikið álag og áreiti er á