Hlaupaköttur 1201

[vcex_image_flexslider loop=”true” control_thumbs=”false” image_ids=”4451,4452″]

Hlaupaköttur 1201

Hlaupakötturinn gefur þér vægast sagt mikið fyrir peninginn. Tugir krakka geta leikið sér í því klukkustundum saman og er þetta lang vinsælasta tækið hvar sem það er upp sett. Gríðarlega vönduð og endingargóð vara.

Vara: 1201 Hlaupaköttur
Vöruflokkur: KRUMMA-Sport
Vottun: EN1176-1-4:2008 DTI
Aldur notenda: +6 ára
Uppsetning: 8 klst
x4 menn
x10 holur
3,0m3 steypa
Pakkning: 1.750kg
6,5m3