Starfsmenn KRUMMA eru þessa dagana á fullu að setja niður rólur og leiktæki ásamt fallvörn og gervigrasi við Dalskóla í Úlfarsárdal.

20160817_105703 20160817_105706 20160817_105711 20160817_105639

Ljóst er að svæðið verður hið glæsilegasta eftir herlegheitin.