Ærslabelgur

Aktiv-Leg er danskt fjölskyldufyrirtæki sem hefur um árabil verið í fremstu röð í framleiðslu og uppsetningu á vödnuðum ærslabelgjum. 

Sérstök grind undir belgnum

Sem gerir það að verkum að dúkurinn situr fastur og á það ekki á hættu að færast til með tímanum.

Uppblásin fallvörn

Ærslabelgurinn er með uppblásinni fallvörn allan hringinn.

Fullkomin sekmmtun fyrir stóra sem smáa

Ærslabelgurinn með fallvörninni er hannaður þannig að stórir sem smáir geta á góða stund saman.