Grafarvogsdagurinn

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 18. sinn laugardaginn 30. maí. Sem fyrr er markmið dagsins að sameina íbúa hverfisins og skapa vettvang til að hittast og gera sér glaðan dag.

KRUMMA ætlar að taka þátt í þessum skemmtilega degi og kynna m.a. kastalann sem við vorum að smíða við Gufunesbæ, sem er stærsti sinnar tegundar á Íslandi. Mikil og skemmtileg dagskrá verður í Frístundamiðstöðinni við Gufunesbæ frá kl 15 – 18 og við hvetjum alla til að kíkja við.

Hér má sjá alla dagskrá Grafarvogsdagsins.

grafarvogsdagurinn-logoid-500pix