Grilleikur KRUMMA

Við hjá KRUMMA ætlum að skella í skemmtilegan vinningsleik.

Í verðlaun er glæsilegt grill frá OFYR sem KRUMMA er umboðsaðili fyrir á Íslandi.

product_koot15_kokenrecept slide1 10830425_1589804231230939_1526277235804890033_o

Grillin frá OFYR búa yfir einstakri hönnun og eldunnareiginleikum.
Veglegur flöturinn gerir grillaranum kleift að gefa ímyndunaraflinu lausamn tauminn.

Grillið er stílhreint og einfalt sem gerir það að verkum að klassískar línur grillsins vinna í sátt við hvaða umhverfi sem er, allt frá grasfleti upp í flottan veitingastað.

 

Allir viðskiptavinir sem versla í verslun eða vefverslun KRUMMA fram að jólum eiga kost á því að fara í pott og vinna glæsilegt grill frá OFYR að verðmæti kr,- 275.000.

Dregið verður 23. desember!