Körfuboltavellir

Körfubolti_logo

* Leikvelli og leiksvæði
* Undir stór leiktæki
* Undir rólur
* Á íþrótta og heilsusvæði
* Á göngustíga

Í raun eru möguleikarnir óendanlegir!

* Mjúkt viðkomu
* Heilsuvænt
* Hleypir vætu vel í gegnum sig
* Brýtur upp umhverfið
* Lítið eða ekkert viðhald

AVG gervigrasið er þægilegt í uppsetningu og hafa starfsmenn KRUMMA sérhæft sig í niðursetningu á gervigrasi.

AVG grasið er falleg og hagkvæm leið til að koma í veg fyrir slitið gras og moldarbletti.

AVG grasið er hægt að nota til að búa til líflega og fallega göngustíga, garða og skólalóðir.

Hægt er að leggja gervigrasið nánast hvar sem er – á flatlendi, í brekkur eða á óreglulegar hæðir.

Dæmigerðar uppsetningar AVG grasi:

  • Garðar
  • Göngustígar
  • Skólalóðir
  • Íþróttavellir
  • Hestastígar
  • Sumarhúsabyggðir
  • Golfvellir