KRUMMA-Flow á Kulturfest í Berlín

KRUMMA var boðið af norrænu sendiráðunum í Berlín til að sýna KRUMMA-Flow á Kulturfest í Felleshus. Felleshus er menningarmiðstöð fyrir norrænu sendiráðin þar sem reglulega eru haldnar sýningar til að kynna norræna menningu og hönnun. Felleshus tekur við yfir 50.000 gestum á ári.

DSCF6639-1

DSCF6727-1