KRUMMA hlýtur markaðsstyrk Ranníss

rannis

Krumma ehf. hlaut á dögunum 10.000.000 króna styrk úr Tækniþróunarsjóði Ranníss. Styrkurinn er veittur til þess að markaðssetja KRUMMA-Flow línuna á erlendum markaði. Víðamesti þáttur verkefnisins felst í því að finna viðskiptaaðila og koma vörunni á framfæri í Evrópu. Sjá meira um KRUMMA -Flow hér.