KRUMMA leiktæki sett niður við Gullengi

Þessa dagana eru starfsmenn KRUMMA í óða önn að setja niður leiktæki við Gullengi í grafarvogi.

IMG_8853 IMG_8848 IMG_8852

IMG_8854 IMG_8849 IMG_8850

Ljóst er að svæðið í Gullenginu verður hið glæsilegasta eftir breytingarnar.