KRUMMA styrkir Act of Kindness

7 íslenskar fjölskyldur tóku sig saman og eru að safna ýmsum nauðsynjum fyrir börn í litlu þorpi í Uganda, svo sem leikföngum, tuskudýrum, skófatnaði o.fl. Um páskana ætla þau að heimsækja þorpið, færa þeim nauðsynjar, byggja upp leikvöll og hefja framkvæmdir á viðbyggingu við skólann. KRUMMA leggur verkefninu lið með að fjármagna kaup á einingakubbum til helminga.

Lestu meira um verkefnið hér.

Styrktu verkefnið:
0130-15-383678 – skýring Act of Kindness
Kt. 010373-2989