Innflutt leiktæki og umhverfisvörur

Innflutt leiktæki og umhverfisvörur

Krumma flytur inn gæðavörur sem eru allar vottaðar í samræmi við evrópskan öryggisstaðal.

KOMPAN

Falleg dönsk hönnun. Úrvalið frá Kompan er fjölbreytt og þar ættu börn á öllum aldri að finna eitthvað við sitt hæfi. Auk þess eru vörulínurnar margar með mismunandi áherslur í lita- og efnisvali.

COROCORD

Þýskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í flóknum klifurtækjum.

NORLEG

Danskt fyrirtæki sem framleiðir fallegar, náttúrulegar vörur. Grillhús, kastalar, klifurveggir, rennibrautir og margt fleira.

ERR

Þýskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í öryggishellum og gúmmímottum.

Notts Sport

Breskt fyrirtæki sem býður meðal annars upp á fallvarnadúka.

Metalco

Ítalskt fyrirtæki sem framleiðir meðal annars bekki, götuljós, ruslafötur og girðingar.

Playnetic

Hollenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í skemmtilegum og bráðsnjöllum leikjum og tækjum.

Urban Elements

Danskt fyrirtæki sem framleiðir falleg, nútímaleg útihúsgögn.