KRUMMA – Sport

stafir1 – Sport

KRUMMA-Sport vörulínan samanstendur af umhverfisvörum sem eru tilvaldar á grunn- og framhaldsskólalóðir og við göngu- og reiðhjólastíga. Vörulínan er ætluð notendum frá 6 ára aldri og alveg upp úr. Allar vörurnar eru hannaðar fyrir íslenskar aðstæður og í samræmi við evrópskan öryggisstaðal fyrir leiktæki.

Fyrirspurnir eða pantanir skulu berast í síma 587 8700 eða á krumma@krumma.is.

Kastalar

Klifur

Klifurtæki 818

Rólur

Körfur og mörk

Annað