KRUMMA-Flow

stafir1 – Flow

KRUMMA-Flow vörulínan er nýjasta vörulína Krumma. Vörurnar eru hannaðar í kringum gildi leiksins til að gera hann sem skemmtilegastan, hvetjandi og krefjandi.

Hönnunin eflir og styður við ímyndunarafl og sköpunargáfur barna. Hönnunin er innblásin af íslenskri náttúrufegurð, síbreytileik hennar og hvernig hún flæðir stöðugt í nýjar birtingamyndir. Tækin falla þannig inn í náttúrulegt umhverfi sitt í þjóðgörðum, almenningsgörðum og opnum svæðum eða hvar sem börn koma saman að leik.

KRUMMA – Flow er einnig með sína eigin heimasíðu.

 

Skoðaðu bæklinginn fyrir KRUMMA – Flow á ensku.