Norleg

norleg-logo

NORLEG er danskur leiktækjaframleiðandi sem sérhæfir sig í leiktækjum úr Robinia (Robinia Pseudoacacia), einstaklega sterkum og endingargóðum við. NORLEG skaffaði allt efni í kastalann við Gufunesbæ, sem er stærstur sinnar tegundar í Íslandi.