PlayAlive

e-Wall

Nýjasta vara PlayAlive, e-Wall, er bráðsnjáll veggur með fimm tökkum, hvor í sínum lit. Veggurinn tengist þráðlaust við iPad þar sem er t.d. hægt að búa til sínar eigin spurningar og tengja rétt svar við ákveðinn lit. Krakkarnir lesa spurningarnar af iPadinum og keppast hvort við annað að svara rétt með því að slá í réttan lit. Veggurinn hentar innan- sem utandyra. Fjórir innbyggðir leikir.

Sport

PlayAlive Sport kemur með fjórum innbyggðum leikjum en virkar einnig með appinu. iPadinum er komið fyrir á miðjustöðinni þar sem krakkarnir m.a. lesa af honum spurningar og hlaupa að réttum staur til að svara.

Wall

Skemmtileg lausn sem nýtir veggi sem áður voru til staðar. 4 innbyggðir leikir og PlayAlive kennsluappið fylgir.

Landscape

PlayAlive Landscape er sveigjanlegt og hentug lausn á leikvelli. Hægt er að raða upp stöðvunum eftir vild. PlayAlive Landscape skiptist í tvennt:

PlayAlive Speed
PlayAlive Infinity

Leikir:

Spider

PlayAlive Spider er útbreiddasta gangvirka leiktæki í Evrópu. Það eru yfir 50 slík tæki í Evrópu, og 20 þeirra í Danmörku. Spider fylgja þrír leikir: Hot & Cold, Speedy og eSquash.