Playnetic

AudioNetic

Hljóðpóstur með mörgum innbyggðum leikjum. Pumpaðu pedalann til þess að búa til rafmagn.

Sjáðu AudioNetic í virkni hér!

AudioZone

Spurningarleikur þar sem fjórum boltum er stillt upp sem A, B, C og D. Ef þú veist svarið hleypurðu að réttum bolta og sparkar í hann eða lemur. Snúðu handfanginu þangað til þú hefur búið til nóg rafmagn.

Sjáðu AudioZone í virkni hér!

Connect-IT

Hægt er að tengja tvo eða fleiri saman og nota þá sem talstöðvar eða upptökutæki.

Sjáðu virkni Connect-IT hér!

DJ Post

Þráðlaus magnari fyrir snjallsíma. Hlaðaðu rafmagnið með því að snúa plötunni. Leggðu símann upp við tækið og spilaðu tónlist. Ótrúleg hljómgæði.

Sjáðu virkni DJ Post hér!

GameNetic

Leikjapóstur fyrir 6 – 12 ára. Spurningaleikur sem reynir á minni, hraða og kunnáttu. Hægt er að tengja marga saman og leyfa fleirum að komast að.

Sjáðu virkni GameNetic hér!

JumpStone

Steinninn spilar tónlist á meðan það er hoppað á honum. Hvetjandi til að fá börn til að hreyfa sig.

Sjáðu virkni JumpStone hér!

KineticWheel

Stýri sem spilar hljóðbrot þegar því er snúið. Hægt að fá þrenns konar stýri.

Sjáðu KineticWheel í virkni hér!

MusicBall & StoryBall

Snúðu handfanginu þangað til að þú hefur búið til nægt rafmagn og boltinn spilar tónlist eða sögu.

Sjáðu MusicBall í virkni hér!