Náms- og kennslusýning fyrir grunnskóla á vegum KRUMMA

Allir sem hafa áhuga á að skoða, kynna sér og prófa ný og fersk kennslugögn eru velkomnir að líta við.
Náms- og kennslusýningin er skipulögð af KRUMMA, sem er með 30 ára reynslu af innflutningi
á kennslugögnum og leikföngum fyrir leikskóla,grunnskóla og sveitafélög.

náms- og kennslusýning fyrir grunnskóla (2)
Á sýningunni getur þú prófað sjálfur sum af nýjustu,
flottustu og frumlegustu kennslugögnunum, sem við
bjóðum upp á.