OFYR

OFYR býður uppa nýja leið til útimatreiðslu og grillunar. Grillflöturinn er flatur sem býður upp á fjölbreytt og stórt yfirborð til eldunar. Segja má að sjónarspilið, þegar matur er eldaður á grillinun sé konfekt fyrir augun.

Grillið er stílhreint og einfalt sem gerir það að verkum að klassískar línur grillsins vinna í sátt við hvaða umhverfi sem er, allt frá grasfleti upp í flottan veitingastað.

OFYR-BRO-Consumer-EN-dec-17-pdf-867x1024