Outlast trékubbarnir komnir í verslun KRUMMA

Outlast eru trékubbar sem bjóða uppá endalausa möguleika til leiks og þrauta. Með Outlast kubbunum læra börn að hreyfa sig og nota líkama sinn í krefjandi og þroskandi leikjum sem reyna ekki síður á ímyndunarafl og sköpunargleði, kubbarnir veita fullkomna samþættingu af nýtingu styrks og vitsmunaþroska. Outlast trékubbana er bæði hægt að nota innan sem og utandyra.

Outdoor

Með Outlast trékubbunum er barnið leiksstjórinn, leikarinn og áhorfandinn!

Hérna má sjá hvernig er hægt að nýta Outlast trékubbana í leik.