vörumerki
BIG
Simba Dickie Group, er þýskt fyrirtæki, sem er með nokkur vörumerki undir sínum hatti.
Fyrirtækið hefur í fjölda ár framleitt vönduð og góð leikföng fyrir börn.
kr. 10.900
Á lager
Sandgryfja frá BIG. Samsett úr 4 hliðum með rúnuðum hornum. Auðvelt í samsetningu.
Auðvelt að þrífa, og auðvelt að taka hliðarnar í sundur ef geyma á inni yfir veturinn.
Mælt er með 5-6x 25kg pokum af sandi eða u.þ.b. 150 kg af sandi. Fyllingarhæð af sandi er þá ca 10cm
Frá 1 árs aldri
Ummál | 101 × 24 × 31 cm |
---|