Freestyler hjól

126.246 kr.

Vandað og flott Go-Kart hjól / pedalabíll frá BERG.

Skemmtileg hjól fyrir börn 5 ára og eldri. Freestyler hjólið frá Berg býður upp á mikla skemmtun, annað hvort á 2 eða 4 hjólum. Stutt grindin og há staða á sætinu gera það að verkum að það er auðvelt að gera ýmsar kúnstir. Lagið á sætinu býður upp á það að 2 geti verið saman á hjólinu. Það er hægt að hjóla áfram og afturábak. Þó að hjólið sé á ferðinni, þá er hægt að hafa pedalana í kyrrstöðu.Framöxulinn fjaðrar, þannig að bíllinn er stöðugur á ójöfnu yfirborði. Slöngulaus loftdekk.

SKU: BER08.50.31.00 Categories: , , Tags: , ,
 

Description

BERG hefur meira en 30 ára reynslu í að þróa, framleiða og selja vörur sem eru ætlaðar til ánægju utandyra! Hjá BERG er blanda af reyndum hönnuðum og verkfræðingum sem vinna daglega við að endurbæta, uppfæra og bæta vörur fyrirtækisins. Hagnýtni. notkunarfræði, gæði, öryggi, notagildi og hönnun eru höfð að leiðarljósi við hönnun á vörum hjá BERG þar sem áhersla er lögð á gæði og sveigjanleika. BERG framkvæmir innra gæðaeftirlit á öllum afurðum sínum við erfiðustu mögulegu aðstæður. Til viðbótar við innri prófanir, leggur BERG vörur sínar í gæðaeftirlit með sjálfstæðum aðilum. Sem afleiðing af prófunum eru vörurnar vottaðar í samræmi við alþjóðlega staðla og löggjöf.  BERG leggur áherslu á að vera eins umhverfisvænt og mögulegt er við framleiðslu á sínum vörum. 

Additional information

Dimensions 28 × 51 × 97 cm