Gonge Balanco jafnvægisbretti

11.990 kr.

3 ára +

Balanco er hentugt í leik, fyrir íþróttaþjálfun og endurhæfingu.

Balanco styrkir líkamsbeitingu, samhæfingu, hreyfifærni, snerpu, einbeitingu go bætta líkamsstöðu.
Balanco er til í 2 erfiðleikastigum.
í hvoru setti fyrir sig fylgja 3 plötur til að setja í grunnplötuna.
Kúla er látin fara eftir braut í plötunni, með því að beita líkamanum til að stjórna plötunni.
Hámarks þyngd á plötuna er 120 kg.
Einstakt jafnvægisbretti til að nota í leik og við endurhæfingu.
Brettið er með stífum, stömum plattopp, sem hvílir á gúmmípúða, sem er blásinn upp (með pumpu og boltanál)
Það fer eftir því hversu mikið er pumpað í brettið, hversu erfitt er að halda jafnvægi á því.  Ef það er mikið loft í brettinu, þá hreyfist það mikið og einbeitingin þarf að vera góð til að detta ekki af.
Ef lítið loft er í brettinu, þá hreyfist það rólega og minna.  Mjög auðvelt er að pumpa í og hleypa úr svo brettið henti fyrir mismunandi nokun og einstaklinga.
Hámarksþyngd: 100 kg
Hæð: 9,5 cm
Þvermál: 38 cm

Til baka

SKU: WIN2170 Category: