Hæðarstillanleg “trapisu” borð

82.700 kr.98.200 kr.

Frá Community Playtings.

Borðin eru sterk og létt. Hægt er að velja á milli hæðar stillanlegra og tré fóta, stillanlegu fæturnir eru þægilegir og auðveldir í notkun. Börnin geta með góðu móti hjálpað til við að færa borðin til. Það er auðvelt að stafla borðunum upp og þau geymast vel, sem gerir kennsulstofuna sveigjanlegri.

Stærðir: 56 x 112 cm og 76 x 152 cm.

Clear
 

Description

Community Playtings hannar og framleiðir húsgögn og leikbúnað í Bretlandi fyrir grunnskóla og upphafsár.  Leikur barna og leiðir barna til leiks hafa áhrif á hönnun húsgagna og leikbúnaðar Community Playthings, hvert atriði er hannað til að styðja við opið leik, sem gerir það að verkum að ímyndunarafl barnsins sé aldrei takmarkað. Húsgögnin eru aðlögunarhæf, sem gerir það að verkum að auðvelt er að breyta til og þróa með leiknum.  Fyrirtækið býður upp á heildarlausn sem hefur ótakmarkaða möguleika í að skapa fullkomið námsumhverfi.  Í yfir 50 ár hefur fyrirtækið selt leikföng og húsgögn sem endurspeglar umönnun og kærleika gagnvart börnum. Að trúa því að börn dafni í hugmyndafræðilegum og opnum leikjum, fyrstu vörur fyrirtækisins sem voru seldar voru tréblokkir – sama lögum og er enn framleidd í dag.

Additional information

Stærð

56 x 112 cm, 76 x 152 cm

Fætur

Venjulegir fætur, Stillanlegir fætur "lágt", Stillanlegir fætur "meðal", Stillanlegir fætur "hátt"

Reviews

  1. berkey

    Very quickly this web page will be famous amid all blogging users, due to it’s good content|
    berkey https://bit.ly/3nYQwo7

Add a review

Your email address will not be published.