Með þessarri töflu eru litir og form lögð inn hjá barninu.
Þjálfar líka fínhreyfingar
Yfir töflunni er gegnsætt plastspjald, með götum fyrir kubbana / pinnana.
Stór plöstuð spjöld, með litskrúðugum myndum fylgja. Þau eru sett undir gegnsæu plötuna á töflunni og börnin setja kubba / pinna samkvæmt myndinni.
Inniheldur: geymslubox úr plasti. 6 spjöld, með myndum á báðum hliðum. 224 mismunandi kubba / pinna ( 14 stk af 4 mismunandi formum: hringur, 1/4 hringur, ferningur, þríhyrningur)