Róla WD1422-1

Vörunúmer: ST0516-1 Flokkar: , Merkimiðar: , , , ,

Lýsing

Vönduð sexhyrnd róla

  • galvanhúðaðir staurar og slá
  • galvanhúðaðar keðjur með keðjuhlíf
  • hægt að velja um 7 mismunandi litasamsetningar
  • hægt að velja um ungbarnasæti eða rólusetu með stökkvörn eða blanda saman sætum.
Vottað leiktæki: TÜV Rheinland

Yfirlitsblað

helstu mál, umfang og tæknilegar upplýsingar um vöruna

Uppsetning

leiðbeiningar fyrir uppsetningu og frágang

Teikning

teikning af vörunni

Vottun

    (nauðsynlegt að fylla út)

    (nauðsynlegt að fylla út)

    (nauðsynlegt að fylla út)

    (nauðsynlegt að fylla út)

    (nauðsynlegt að fylla út)

    Gæði sem endast

    Stoðirnar eru  lagskiptur 90×90 mm hágæða viður. Þær eru varðar að ofan með endingargóðum plasthlífum og frá botni með heitgalvaníseruðu stáli sem tryggir beina snertingu við jörðu og lengja líftímann.
    AISI 304 eða AISI 316 ryðfrítt stál er notað til framleiðslu á leiktækjum, rennibrautum, festingum og keðjum. Slétt yfirborð og þolir allra veðrabreytur sem tryggir langan líftíma.
    HDPE háþéttni polyetylen sem er vatnshelt, frostþolið þolið gagnvart UV geislun og raka. Notaðar eru 3-ja lagaplötur (með svörtum kjarna úr 100% endurunnu korni) til framleiðslu á þiljum, þökum og örðum hlutum.
    Boltar, skrúfur og aðrar íhlutir eru framleiddir úr AISI 304 og AISI 316 eða galvanhúðuðu stáli og varið með endingargóðum polyamíðhettum til að tryggja gæoðan líftíma óháð veðrabreytum.

    vörumerki

    Vinci Play