Skiptiborð með stiga

10.800 kr.611.800 kr.

Starfsfólk getur skipt á börnum án óþarfa álags á líkamann. Stiginn er innbyggður og tekin fram, barnið getur með aðstoð farið sjálft upp.

Veggeiningin gerir þér kleift að raða persónulegum munum barnanna í röð og reglu. Eininguna er hægt að staðsetja fyrir ofan skiptiborðið til að auðvelda alla vinnu. Hægt er að fá spegil í veggeininguna.

 

Clear
 

Description

Community Playthings framleiðir vörur og húsgögn úr við fyrir börn og umhverfi þeirra. Áherslan er lögð á barnið og umhverfi þess við hönnun á Community Playhtings. Börn þurfa umhverfi sem er einfalt og náttúrulegt og hvetur til leiks. Fyrirtækið leggur mikið uppúr hönnun, lögun, gæðum og leik.

 

 

 

Additional information

Vörur

Skiptiborð með stiga, hillu og spegli, Skiptiborð með stiga, Hilla, Spegill

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Skiptiborð með stiga”

Your email address will not be published.