Proplay

Schmitz foam products er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem er leiðandi á heimsvísu í framleiðslu á undirlagi fyrir gervigras. Proplay línan frá Schmitz foam products er sérhönnuð til undirlags á svæði þar sem álag og áreiti er mikið. Svæði eins og leiksvæði, íþróttasvæði, vinsælar gönguleiðir svo dæmi sé tekið.

[vcex_spacing size=”5px”]

Kostir Proplay eru erftirfarandi:

  • Sjálfbær lausn
  • Veitir langtíma stöðleika
  • Auðvelt í uppsetningu
  • Hleypir bleytu auðveldlega í gegn
  • Mjög endingargott
  • 25 ára ábyrgð
  • Hægt að setja upp nota í öllum veðrabreytum