Sigma Mat

KEYGREEN er kóreskt fyrirtæki sem hefur verið starfandi frá árinu 1999. Árið 2004 byrjaði fyrirtækið að framleiða Sigma grasmotturnar sem eru sérhannaðar til þess að verja gras á svæðum þar sem er mikið álag og áreiti. Sigma motturnar eru seldar víðsvegar um heiminn og hafa gæði þeirra nú þegar sannað sig í löndum eins og Japan, Ástralíu og Kanada.

 Leikvelli og leiksvæði
* Golfvellir
* Almenningsgraðar
* Ferðamannasvæði
* Meðfram göngustígum

Í raun er hægt að setja Sigma motturnar allsstaðar þar sem náttúrulegt gras hefur verið niðursett.

Helstu kostir Sigma er að motturnar verja náttúrulegt gras frá almennum skemmdum sökum álgs og troðnings.

Motturnar taka þungan á sig og hlífa þar með grasinu sem gerir það að verkum að grassvæðið helst heillegt.

Sigma motturnar eru þægilegra í uppsetningu en best er að girða svæðið af í um sjö daga frá niðursetningu til að gefa grasinu tækifæri að vaxa uppí motturnar áður en byrjað er að ganga á svæðinu.

Grasmotturnar eru einföld og hagkvæm leið til að verjast falli, koma í veg fyrir slitið gras og moldarbletti.

Hægt er að leggja grasmotturnar nánast hvar sem er – á flatlendi, í brekkur eða á óreglulegar hæðir.

Möguleikar á notkun eru óednanlegir en sem dæmi um uppsetningu má nefna:

  • Garðar
  • Göngustígar
  • Leiksvæði
  • Brattar brekkur
  • Svæði sem mikið álag og áreiti er á