Beka-Möbel

Beka-Möbel GmbH var stofnað í Þýskalandi fyrir rúmlega 20 árum. Þeir sérhæfa sig í sterkum og endingargóðum viðarhúsgögnum fyrir leikskóla.