Golf

Soccer Billiard

Skemmtilegur leikur fyrir stóra sem smáa sem sameinar fótbolta og billiard.

Opin svæði, grasagarðar og þess háttar svæði henta fullkomnlega fyrir leikinn en í raun er hægt að setja hann niður hvar sem er.

Í raun eru möguleikarnir óendanlegir!

* Ramminn er gegnheil fura
* Yfirborðið er golftex teppi með 5 mm stráum
* Allar hindranir eru úr gegnheilli furu eða ryðfríu stáli

  • 7 boltar með lituðum röndum
  • 7 boltar í fullum lit
  • 1 svartur 8-u bolti
  • 1 hvítur bolti