Um KRUMMA

Um Krumma

Krumma var stofnað árið 1986 af kraftmiklum hjónum, Elínu og Hrafni, sem vildu sjá breytingar í vöruúrvali á leiktækjum og leikföngum.

Allar vörulínur eru hannaðar með það að markmiði að höfða til mismunandi aldurshópa og því er rík áhersla lögð á þarfir og kröfur barna í hverjum aldurshópi.

Enn í dag eru Elín og Hrafn einu eigendur Krumma og þau hafa frá upphafi haft gildi fyrirtækisins, öryggi, gæði og leik, að leiðarljósi.

Hægt er að lesa frekar um öryggismál og öryggisstefnu Krumma hér.

Við bjóðum fjölbreytt úrval af vörum fyrir leik og störf jafnt utan sem innan dyra.

Verslun Krumma er til húsa að Gylfaflöt 7, 112 Reykjavík einning er hægt að versla í vefverslun Krumma.

Leave a Reply

Your email address will not be published.