Lýsing
Margbrotið hljóðfæri sem eflir tónlistarhæfi á mismunandi aldri. Smábörn uppgötva gleðina í tónlist við þð eitt að snerta nóturnar og með aldrinum geta þau byrjað að læra að spila á hljómborðið og uppgötvað hvernig á að blanda saman mismunandi lögum. Í hljómborðinu eru hljómar frá fjórum hljóðfærum; píanó, bassa, orgel og trommur. Tónlistarhefti fylgir með átta mismunandi lögum, auk bókstafalímmiða til að líma á píanólyklana sem hjálpar börnunum að læra lögin.
Spilaðu á fjögur mismunandi hljóðfæri með hljómborðinu, veldu úr fimm undirleikjaspilurum og 18 hljóðáhrifum til að búa til þín eigin lög.
Skemmtilegt hljóðfæri frá Hape.
1+ árs









