Lýsing
Kazoo hljóðfæri frá Betzold er einfalt og skemmtilegt hljóðfæri sem breytir röddu þess sem spilar á það. Kazoo er lítið munnblásturshljóðfæri sem að er spilað á með því að raula inn í það. Það er auðvelt að spila á þetta hljóðfæri.
Frábært til að hvetja til hóptónlistar í kennslustofum og í leik. Þetta er skemmtilegt hljóðfæri á ódýru verði, og er frábær leið til að taka þátt í tónlist.
Hljóðfærið má þvo og hentar fyrir 6-12 ára.
Inniheldur 40 stk.





