Lýsing
Hvítur fímalaður sandur í 2kg poka.
Örva snertiskyn og æfir fínhreyfingar barna, æfir samhæfingu augna og handa og veitir róandi skynörvun. Eflir sköpunargáfu, einbeitingu og tilfinningastjórnun. Börn geta notað til að teikna bókstafi, tölur og form.
Sandurinn er lyktarlaus, eiturefnalaus og ekki onæmisvaldandi. Þökk sé fínu kornunum myndar hann ekki ryk, sem gerir leik í sandkeri enn öruggari og skemmtilegri.
Hentugur til að nota í sandborð eða sulluker.
Eiturefnarlaus sandur.





