Lýsing
Græn veggfest viðarhilla
Viðarleikhilla sem táknar gras, sem býður upp á alls kyns hlutverkaleiki. Hentar fyrir skógardýra- og húsdýrafígúrur frá Dusyma (DUS103464, DUS103465). Hægt að nota samhliða báu viðarleikhillunni (DUS103513). Tilvalin fyrir leikskóla en sómir sér einnig vel uppi á vegg í hvaða barnaherbergi sem er.
Innihald: 1 vegghilla með festingum
Lengd: 117 cm
Breidd (cm): 7
Hæð (cm): 15,5
Efni: Birkiviður
Yfirborðsmeðhöndlun: beisað, lakkað






