Lýsing
Celebrate spring in the Woodland Bunny Dress & Headband set—soft fur bodice, pink tulle skirt, bunny tail, and tall ears for the perfect playful look.
kr. 8.250
Bleikur barna kanínukjóll með hárspöng. Fölbleikur tjullkjóll með ljósgráum efri hluta, bleikum tjull ermum og kanínudindli og blómaskreytt hárspöng með kanínueyrum.
Hentar sem sparikjóll, jólakjóll, fyrir afmælið, hrekkjavöku, öskudag eða annan skemmtilegan viðburð. Búningur fyrir hlutverkaleikinn.
Kjólarnir eru fáanlegir í stærðunum; 92-104 cm og 104-116
Great Pretenders búningur
Celebrate spring in the Woodland Bunny Dress & Headband set—soft fur bodice, pink tulle skirt, bunny tail, and tall ears for the perfect playful look.
| Stærð | 92-104 cm, 104-116 cm |
|---|