Skip to main content

Fjólublár Taylor Swift barnakjóll

kr. 9.250

Töfrandi fjólublár síður stjörnukjóll í anda Taylor Swift skreyttur litlum og stórum stjörnum.
Hentar sem sparikjóll, jólakjóll, fyrir afmælið, hrekkjavöku, öskudag eða annan skemmtilegan viðburð. Búningur fyrir hlutverkaleikinn.
Kjólarnir eru fáanlegir í stærðunum; 92-104 cm, 104-116 cm og 116-128 cm
Great Pretenders búningur

Lýsing

The Eras Dress is a celestial lilac masterpiece inspired by Taylor Swift’s eras. Adorned with stars and playful straps, it celebrates childhood magic, dreams, and shining bright every day.

Viðbótarupplýsingar

Stærð

92-104 cm, 104-116 cm, 116-128 cm

vörumerki

Great Pretenders