Lýsing
Dúkkan Emelie er góð fyrir hlutverkaleik og er einnig notuð í meðferðarsamhengi. Dúkkan gefur hlýtt og notalegt faðmlag. Þessar dúkkur eru hannaðar til að efla samkennd, félagsfærni og umhyggjusemi hjá bæði börnum og fullorðnum.
Rannsóknir hafa sýnt að dúkkurnar geta haft róandi áhrif á á börn og fullorðna.
Þessar dúkkur eru sérstaklega hannaðar og geta hjálpað börnum sem þurfa huggun og að róa sig, börnum með sérþarfir eins og ADHD, og fyrir börn með kvíða. Einnig eru þessar dúkkur góðar fyrir eldri borgara með Alzheimerssjúkdóm og heilabilun.
Dúkkan hentar fyrir börn frá 3ja ára aldri og fullorðna
Má þvo við 40°C
Stærð: 65 cm









