Lýsing
Vasaljós með karabínu
Hentar fyrir 3ja ára og eldri
Skemmtilegt fyrir öll börn sem fara í könnunarleiðangur. Auðvlet að hengja ljósið á bakpoka eða belti. Þetta er vasaljós sem má ekki vanta í neinum næturgöngum eða feluleikjum. Fullkomin gjöf sem öll börn vilja eiga. Með hagnýtum karabínukrókum.
Vasaljósið er fáanlegt í 4 litum, gulur, blár, grænn og fjólublár
Lengd: 9,7 cm
Þvermál: 3,2 cm
Efni: Ál og plast





