Lýsing
Hágæða viðar „place the disk“ leikfang frá Educo.
Leikfang sem kennir börnum að flokka hluti. Það að setja hluti í rétt hólf, stuðlar að fínhreyfingu og hjálpar barninu að flokka eftir litum og formum. Börn flokka tvívíddar- og þrívíddarhluti eftir lit, lögun og stærð.
Inniheldur:
4 plötur í gulu, rauðu, grænu og bláu
16 þrívíddar form (teningar, sívalningar, þríhyrningar og ferhyrningar) í 4 litum
16 tvívíddar form (ferningar, hringir, rétthyrningar og þríhyrningar) í 4 litum
Stærð kassa: 30 x 30 x 7.5 cm.
Aldur: 3+






