Skip to main content

Forget me-Not Petal Drum

Forget me-Not Petal Drum er blá og gul tromma sem lífgar upp á hvaða svæði sem er, tromman er framleidd úr ryðfríu stáli og áli. Útlit trommunar er eins og blóm og fellur því vel inní hvaða svæði sem er. Tromman er ólík öðrum hefðbundnum leiktækjum og því skemmtileg viðbót í leikjaflóruna.

Hápunktar 

  • Kemur stillt í C-dúr sem er algeng tóntegund í tónlistarheiminum
  • Hlýir og bjartir litir sem lífga upp á svæðið
  • Styrkir skynjunarfærnina
  • Þjálfar tóneyrað