Lýsing
Activity bekkur | Large
Activity bekkurinn er í senn stílhrein hönnun, æfingatæki og fallegur bekkur til að sitja á og njóta umhverfisins.
- Þriggja sæta bekkur með fjölbreyttum virkni möguleikum
 - Festur á galvanhúðaða stálplötu sem gerir hann þægilegan í tilfærslu eða flutningi
 - Gefur möguleika á að prófa mismunandi staðsetningar áður en endanleg staðsetning er valin
 
          
				








