Activity Rings – Hringir

kr. 3.080kr. 11.040

frá GONGE

+1,5árs

Vandaðir, mjúkir og sveigjanlegir gúmmíhringir frá Gonge í skemmtilegum björtum litum.
  • Hringina er hægt að nota á höfðinu þegar barnahópur gengur saman í hring
  • Tipla á tánuminní hringina sem er búið að dreifa um á gólfinu
  • Ganga um með hring / hringi á höfðinu og passa að þeir detti ekki í gólfið
  • Snúa hringjunum á höndum og/ eða fótum
  • Henda hringjum á milli,
  • Hoppa um með hfæturna saman í einum hring

 

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , , , Merkimiðar: , ,

vörumerki

Gonge

Viðbótarupplýsingar

Ummál 32 cm
Fjöldi

Hringir – 6 stk, Hringir – 24 stk