vörumerki
BIG
Simba Dickie Group, er þýskt fyrirtæki, sem er með nokkur vörumerki undir sínum hatti.
Fyrirtækið hefur í fjölda ár framleitt vönduð og góð leikföng fyrir börn.
kr. 6.900 – kr. 8.500
Sterkbyggður aftaní vagn þar sem er nóg pláss fyrir upphálds mjúkdýr litlu ökumannanna.
Vagninn er hægt að festa við alla BigBobby bíla úr Classic eða New seríunni með meðfylgjandi öryggistengipinna.
Fyrir stærri farangur er hægt að fjarlægja hlífina og skottið.
Vagninn er mjög stöðugur og þolir allt að 25 kg.
Þyngd | Á ekki við |
---|---|
Ummál | Á ekki við |