BRIO Firefighter þyrla

kr. 3.090

Á lager

Notaðu þyrluna til að fljúga yfir svæðið og athuga hvort ekki sé allt með feldu!
Opnaðu gluggahurðina og skelltu flugmanninum í sætið sitt.
Vatnstankarnir festast auðveldlega við þyrluna með segli.
Snúðu spöðunum á þyrlunni og hefðu þig til skýja!
 
Vörunúmer: BRI33797 Flokkur: Merkimiðar: , ,

Lýsing

BRIO World

Lestarnar frá BRIO hafa í gegnum árin verið staðfastur hluti af lífi ungra og eldri barna. BRIO vörunar eru framleiddar út tré og hafa langan líftíma. Vörurnbar frá BRIO opna dyr fyrir bönin inn í sannkallaða undra og ævintýra veröld þar sem möguleikarnir eru óendanlegir.

vörumerki

Aukahlutir

Brio

Lestir