Skip to main content

DUSYMA Trédýrafígúrur – húsdýr

kr. 18.600

Á lager

Húsdýr úr birkiviði

Þessar húsdýrafígúrur henta sérstaklega vel fyrir leikskólabörn vegna stærðar sinnar. Einföld hönnun þeirra gefur nægt rými fyrir ímyndunarafl og sköpunargáfu. Notist við viðarleikhillurnar frá DUSYMA (DUS103463 og DUS103513). Passa fullkomlega í barnaherbergið og eru einnig skemmtileg viðbót fyrir leikskóla. Þegar börn leika sér með dýrafígúrurnar færast þau inn í „dýrasjónarhornið“ og uppgötva þannig nýja leið til að eiga samskipti.

Innihald
Fjöldi hluta: 5 – hestur, kýr, hundur, köttur og kanína
Þykkt: 2,2 cm
Efni: birkiviður
Yfirborðsmeðhöndlun: lakkað, beisað

Fyrir 18 mánaða+

Lýsing

DUSYMA Large wooden farm animals

These toy animals are particularly suitable for nursery children due to their size. Their elementary design allows for ample room for imagination and creativity. Combined with the wall strips (DUS103463 and DUS103513), they fit perfectly in the nursery and are also a decorative addition to the group room. While playing with the animals, children slip into the „animal perspective,“ thus discovering a new way of communicating.

Contents: 1 horse (21.5 x 18 cm), 1 dog, 1 rabbit (11 x 11 cm), 1 cow, 1 cat
Number of parts: 5
Thickness: 2,2 cm
Material: birch multiplex
Surface treatment: colored lacquered, stained

Recommended age: 18 months+

Viðbótarupplýsingar

Þyngd 1000 g
Ummál 25 × 25 × 5 cm

vörumerki

Dusyma