Lýsing
Farartæki, viðarkassi sem inniheldur 10 trépúsl með ökutækjum sem ferðast á landi, í vatni og í lofti. Viðarpúslin hjálpa börnum að átta sig á hvernig mismunandi farartæki eru notuð. Bíll, lest, flugvél og fleiri faratæki. Hvaða farartæki er á ferðinni? Uppgötvaðu hvernig fólk og vörur ferðast á landi í vatni og í loftinu.
Innihald:
Viðarpús með mismunandi farartækjum (10x)
-Trépúsl með 6 stykkjum(5x)
-Trépúsl með 8 bútum (5x)
Handbók
Viðarkassi: 31,5 x 23 x 7,0 cm
Aldur 3+






