Hape Púsl – Vinir í frumskóginum / Jungle friends puzzle

kr. 3.380

Á lager

Hape Púsl – Vinir í frumskóginum

Settu saman þitt eigið frumskógarævintýri

– 10 framandi dýr í púslformi
– Auktu sjálfstraustið með hverju verkefni
– Þróaðu lausn vandamála og hreyfifærni

FRUMSKÓGARÆVINTÝRI: Þetta púslsett inniheldur púsl með framandi dýrum í laginu eins og sebra, gíraffi, hvalur, pandabjörn, ljón, tígrisdýr, api, skjaldbaka, fíll og krókódíll.
BYGGÐU SJÁLFSTRAUST BARNANNA: Með því að klára púslin læra börnin að leysa vandamál og sjá árangur af erfiði sínu á jákvæðan hátt. Þetta hjálpar til við að byggja upp sjálfstraust þeirra og undirbúa þau fyrir erfiðari áskoranir í framtíðinni.
SKEMMTUN FYRIR ALLAN ALDUR: Yngstu börnin geta byrjað auðveldlega með tveggja og þriggja bita púslunum. Þegar þau ná tökum á grunnatriðunum geta þau farið í stærri og krefjandi sex bita púsl.
ÞRÓAR LYKILHÆFNI: Að reyna að setja saman mismunandi bita þróar hugræna getu og hreyfifærni barna, eins og grunnmynsturgreiningu, samhæfingu handa og augna og gagnrýna hugsun.
FRÆÐIST UM VILLT DÝR: Þetta púslsett, með framandi villidýrum, býður upp á skemmtilegt námsefni um náttúruna, dýr og mismunandi búsvæði þeirra um allan heim.

Fyrir 18 mánaða+

Vörunúmer: HAP1647 Flokkar: , Merkimiðar: , , ,

Lýsing

HAPE Jungle Friends Puzzle

Piece together your very own jungle adventure

– 10 exotic animals in puzzle form.
– Boost confidence with each completed puzzle.
– Develop problem-solving and motor skills

JUNGLE ADVENTURES: This puzzle set includes ten exotic animal jigsaw puzzles in the shape of a zebra, giraffe, whale, panda, lion, tiger, monkey, turtle, elephant and crocodile.
BUILD THEIR CONFIDENCE: As they complete the puzzles, children will learn to problem-solve and see the positive results of their hard work. This helps to build up their confidence and prepare them for tougher challenges in the future.
FUN FOR ALL AGES: Junior puzzle solvers can start off easy with the two- and three-piece puzzles. Once they master the basics, they can move onto the larger and more challenging six-piece jigsaws.
DEVELOPS MOTOR SKILLS: As children manoeuvre the puzzle and try to fit and match the different pieces, they’ll develop key skills like basic pattern recognition, hand-eye coordination and problem solving.
LEARN ABOUT THE WILD: With exotic wild animals, this puzzle set provides entertaining learning opportunities about nature, animals and their different habitats across the world.

Recommended age: 18 months+

Viðbótarupplýsingar

Þyngd 1000 g
Ummál 36 × 18 × 6 cm

vörumerki

Hape

LOVE - PLAY - LEARN Holding the Hape philosphy dear to the design of every product. Love is the mutual love between child and parent. Play is the experience of success or failure. Learn is the natural outcome from love and play. Deep in our hearts, we believe that play is the most import thing for children all over the world. Germany invented the word and the concept "kindergarten", and if children learn true play, they will have deeper understanding of many things in life and therefore become better adults in the future.