Lýsing
Hjólaskyli Bike Garage
Hjólaskýlið er úr galvaniseruðu og dufthúðuðu stáli í RAL litastaðli. Hjólaskýlið lokast með rennihurð sem er læst með lykli. Hliðarveggir eru úr gegnsæju þéttu pólýkarbónati til að auka sýnileika og þak úr gegnsæju pólýkarbónati sem gerir skýlið bjartara. Stærð: 6900x3500mm x H.2590mm.